Ylfa frá Álfhólum

Jörp, fædd 1997.

Faðir: Tígur frá Álfhólum
Móðir: Gæfa frá Álfhólum

Héraðssýning á Gaddstaðaflötum 2004:
Bygging: 7.93
Hæfileikar: 7.93
Aðaleinkunn: 7.93
   
                                     
         

Sköpulag
Höfuð 7
Háls/herðar/bógar 8
Bak og lend 8
Samræmi 8
Fótagerð 8.5
Réttleiki 7.5
Hófar 8
Prúðleiki 7
Sköpulag 7.93
Kostir
Tölt 8.5
Brokk 8.5
Skeið 5
Stökk 8
Vilji og geðslag 8.5
Fegurð í reið 8.5
Fet 8
Hæfileikar 7.93
Hægt tölt 8.5
Hægt stökk 8.5
Aðaleinkunn 7.93



Ylfa frá Álfhólum er ein af hryssunum sem eru ennþá til í Álfhólum og eru eingöngu út af gamla Álfhólastofninum svokallaða, skyldleikaræktuð útaf Nökkva frá Hólmi og fleiri hornfirskum góðhestum. Hún er traustlega byggð, skref falleg klárhryssa með 8,5 á línuna fyrir hæfileika, nema 8 fyrir stökk. Ylfa fékk 7.93 í aðaleinkunn jöfn á byggingu og hæfileika.

Hryssurnar Gáska og Ögrun eru undan Blíðu sem er alsystir Ylfu. Ef myndir af þeim og afkvæmum þeirra eru skoðaðar þá sést hversu skrefið og ganglagið er líkt. 



Afkvæmi Ylfu:

Ylfa var haldið undir Tón frá Melkoti sumarið 2011.


Nn frá Álfhólum, fædd 2011
Jörp

Faðir: Máttur frá Leirubakka (8.49)

  Nn frá Álfhólum, fæddur 2009
Rauður

Faðir: Kaspar frá Kommu
 
   
 
Nn frá Álfhólum, fæddur 2008
Jarpur

Faðir: Leiknir frá Vakursstöðum
 (8.28)

 

Nn frá Álfhólum, fædd 2006
Jörp

Faðir: Baldur Freyr frá Búlandi (7.60)
 

 

 

 

 

 

 

Flettingar í dag: 337
Gestir í dag: 162
Flettingar í gær: 827
Gestir í gær: 368
Samtals flettingar: 582213
Samtals gestir: 21078
Tölur uppfærðar: 22.3.2023 07:29:04

ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]