Móeiður frá Álfhólum

Móvindótt, fædd 1998.

Faðir: Kjarkur frá Egilsstaðabæ (8.28)
Móðir:
Móna frá Álfhólum

Héraðssýning á Gaddstaðaflötum 2003:
Bygging: 7.92
Hæfileikar: 8.43
Aðaleinkunn: 8.22
      

  

Sköpulag

Höfuð 8
Háls/herðar/bógar 8.5
Bak og lend 7
Samræmi 7.5
Fótagerð 8
Réttleiki 8
Hófar 8
Prúðleiki 7
Sköpulag

7.92


Aðaleinkunn 8.22

Kostir

Tölt 9.5
Brokk 8.5
Skeið 5
Stökk 9
Vilji og geðslag 9
Fegurð í reið 9
Fet 7.5
Hæfileikar

8.43

Hægt tölt 9
Hægt stökk 8.5


Móeiður er eitt af frábærum tölthrossum sem Kjarkur frá Egilsstaðabæ hefur gefið frá sér. Hún var fljót til og fór í tæplega 8 fyrir hæfileika fjögurra vetra gömul en bætti svo enn um betur og fór í 8.43 fyrir hæfileika ári seinna og þar af 9,5 fyrir tölt.  Hún sýndi það strax sem folald að þar færi óvenjulegt hestefni á ferð.  Hreyfingarnar voru svo ótrúlegar í litla dýrinu að maður hélt stundum að maður væri að sjá ofsjónir. 

  
Eðlisgæðingurinn Móeiður með afkvæmi sínu. Fótaburðurinn er enginn tilbúningur.


 
Afkvæmi Móeiðar:

Móeiður var leidd undir Mátt frá Leirubakka (8.49) sumarið 2011.


  Nn frá Álfhólum fæddur 2011
Jarpvindóttur

Faðir: Dimmur frá Álfhólum (8.29)

  Nn frá Álfhólum fæddur 2010
Brúnn

Faðir: Kjerúlf frá Kollaleiru




  
Bjartur frá Hafnarfirði fæddur 2009
Móvindóttur/Grár
Eigandi Húsafellshestar

Faðir: Huginn frá Haga



Aþena frá Hafnarfirði, fædd 2008
Móálótt
Eigandi: Húsafellshestar

Faðir: Stáli frá Kjarri

















   
Þrymur frá Hafnarfirði, fæddur 2007 
Móálóttur
Eigandi: Húsafellshestar

Faðir: Álfasteinn frá Selfossi

Seldur til Hollands.






   

Mánasteinn frá Álfhólum, fæddur 2006
Móvindóttur

Faðir: Tígur frá Álfhólum

Hestur með mikið af hornfirku blóði í sínum æðum en Tígur og Móeiður eru komin út af hornfirskum gæðingum úr öllum áttum. Vörður og Hrafn frá Árnanesi og ekki síst Nökkvi frá Hólmi eru fyrirferðamiklir í ættartré beggja.  Því miður hefur ekki náðst að klára þennan gæðing og koma honum til dóms, því þrálát helti tekur sig alltaf upp í afturfæti eftir álag í dáldinn tíma.  Hefur hlotið 8 í byggingadóm.
                                                                                                      


                                                                    
Móey frá Álfhólum, fædd 2005
Móvindótt
Eigandi: Álfhólabúið og Húsafellshestar


Faðir: Eldjárn frá Tjaldhólum















































































































Flettingar í dag: 325
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 2387
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1629186
Samtals gestir: 100824
Tölur uppfærðar: 9.12.2024 00:45:41

ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]