Þyrnirós frá Álfhólum

Brún, fædd 1996.

Faðir: Ögri frá Hvolsvelli (8.02)                                                        
Móðir: Vaka frá Álfhólum

Héraðssýning á Gaddstaðaflötum 2002:
Bygging: 8.00
Hæfileikar: 8.06
Aðaleinkunn: 8.04


Þyrnirós er undan Vöku eins og bæði Tígur og Eldvaki frá Álfhólum.      
                                                                   
                                    


Sköpulag  
Höfuð 8.5
Háls/herðar/bógar 8
Bak og lend 8
Samræmi 8
Fótagerð 8
Réttleiki 7.5
Hófar 8
Prúðleiki 8
Sköpulag 8
Kostir
Tölt 8.5
Brokk 8
Skeið 6.5
Stökk 8
Vilji og geðslag 8.5
Fegurð í reið 8.5
Fet 7
Hæfileikar 8.06
Hægt tölt 8.5
Hægt stökk 8
Aðaleinkunn 8.04

Þyrnirós stóð sig einnig vel á keppnisvellinum í tölti, við unnum opinn flokk í tölti á Metamóti Andvara 2002 á okkar fyrsta móti þegar hún var aðeins 6 vetragömul og vorið eftir var Reykjavíkurmeistaratilill í höfn, þá var hún að fá tæpa 8 í einkunn í úrslitum. Hún bar með sér mikinn þokka og stefndi alveg í það að raða sér upp með betri tölthrossum landsins á þessum tíma, en brussugangur í samskiptum við önnur hross gerði það hins vegar að verkum að hún fór að safna beinkúlum á leggina á sér sem hömluðu hreyfigetu og ekkert varð frekar úr neinum stórsigrum og hún er núna í folaldseign.
 
Sara og Þyrnirós 4v  á Landsmótinu í Víðidal 2000.


Þyrnirrós sumarið 2008

Þyrnirós er í eigu frænkanna Söru Ástþórsdóttur og Rósu Valdimarsdóttur.
 
Afkvæmi Þyrnirósar:

Þyrnirós var haldið undir Skýr frá Skálakoti (8.35) sumarið 2011.

NN frá Álfhólum, fædd 2011

Rauðblesótt

 

Faðir Íkon frá Hákoti 

 


Nn frá Álfhólum, fædd 2010
Brún

Faðir: Dimmir frá Álfhólum 
Þrumugnýr frá Álfhólum, fæddur 2009
Brúnn

Faðir: Dimmir frá Álfhólum
 


Nn frá Álfhólum, fæddur 2008
Brúntvístjórnóttur/mjóblesóttur
Eigandi: Rósa Valdimarsdóttir

Faðir: Leiknir frá Vakursstöðum
              
                      

Álfarós frá Álfhólum, fædd 2007.
Dökkjörp
Eigandi: Húsafellshestar

Faðir: Bragi frá Kópavogi
 
 
    

Þrumufleygur frá Álfhólum, fæddur 2006.
Brúnstjörnóttur
Eigandi: Rósa Valdimarsdóttir

Faðir: Þóróddur frá Þóroddstöðum
Frostrós frá Álfhólum, fædd 2005.
Grá.

Faðir: Hrymur frá Hofi
 
Flettingar í dag: 1090
Gestir í dag: 153
Flettingar í gær: 2895
Gestir í gær: 453
Samtals flettingar: 1179045
Samtals gestir: 78139
Tölur uppfærðar: 19.7.2024 13:18:44

ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]