Gáska frá Álfhólum

Rauðskjótt, fædd 1995.

Faðir: Gáski frá Hofsstöðum
Móðir: Blíða frá Álfhólum
Mf: Tígur frá Álfhólum
Mm: Gæfa frá Álfhólum


Héraðssýning á Gaddstaðaflötum 2002:     
Bygging 7.95
Hæfileikar 8.04
Aðaleinkunn 8.00                                          

                         

Sköpulag
Höfuð 8
Háls/herðar/bógar 7.5
Bak og lend 8
Samræmi 8.5
Fótagerð 8.5
Réttleiki 7
Hófar 8
Prúðleiki 7.5
Sköpulag 7.95
Kostir
Tölt 9
Brokk 8.5
Skeið 5
Stökk 8
Vilji og geðslag 8.5
Fegurð í reið 8.5
Fet 7.5
Hæfileikar 8.04
Hægt tölt 9
Hægt stökk 8.5
Aðaleinkunn 8

Ég er svo heppin að eiga eina af síðustu dætrum Gáska frá Hofstöðum en það er hún Gáska sem heitir í höfuðið á gamla. Gáska var seint tamin, eftir að hafa eignast tvö folöld, Gyðju og ónefndan fola sem fórst af ókunnum orsökum langt fyrir aldur fram. Gáska var auðtamin og mjög eðlishágeng með frábæra beisliseiginleika. Eftir nokkra mánaða tamningu var hún sýnd og fór strax í fyrstu verðlaun með 9 fyrir tölt og hægt tölt, 8,5 fyrir brokk, vilja, fegurð, hægt stökk, fótagerð og samræmi.

I was really lucky to own one of latest daughters of Gáski frá Hofsstöðum.  Gáska was trained late, after having two foals and was really easy, with natural high movements and always really light on the reins.  After few month training, she was showed and got imminently first price, 9 for tölt and slow tölt.   Gáska has given her talent stongly to her offspring who most are four gaited easy in training with high leg action and good tölt.



Gáska er alger eðlisgæðingur og þarf hvorki að vera járnuð né í þjálfun til að vera gleðigjafi, en þarna á þessari mynd eru 7 ár síðan hún var undir hnakk síðast. Fleiri myndir.

Gáska doesn´t need to be in training or with shoes to make the rider happy with her natural high leg action tölt, when this picture was taken in 2009 were 7 year since she had saddle on her back!

Fyrstu 9 afkvæmi Gásku voru öll skjótt, en hún er eitthvað farin að feila sig í litagleðinni og búin að eiga 2 einlit í röð






Afkvæmi Gásku frá Álfhólum.
Gáska var ekki haldið 2012 og fór undir Dimmi frá Álfhólum sumarið 2013.

  NN frá Álfhólum f. 2012
Rauðskjótt 

F. Dimmir frá Álfhólum

Leist svo vel á hreyfilag (líklega 5 gangs eða vel opin klárhryssa) og byggingu hjá þessu tryppi að Gáska fór aftur undir Dimmir.
  NN frá Álfhólum fædd 2011
Brún

Faðir: 
Ágústínus frá Melaleiti (8.61)

Klárhryssa.


 

Eldhugi frá Álfhólum fæddur 2010 
Rauður

Faðir: Kappi frá Kommu

Myndir hér
 


Nn frá Álfhólum fæddur 2009
Bleikskjóttur
Eigandi: Húsafellshestar

Faðir: Keilir frá Miðsitju

Fórst haustið 2010

Alger snillingur sem ég hélt mikið uppá þótt ég ætti ekkert í honum. Hans er sárt saknað af öllum!



Geisja frá Álfhólum, fædd 2008
Brúnskjótt
Eigandi: Húsafellshestar og Álfhólabúið

Faðir: Stáli frá Kjarri (8.76)

Opin klárhryssa, taumlétt fótaburðarpæja.

Dómur vor 2013
B. 8.07
H. 7.69
A. 7.85

Á mikið inni og stefnt á sýningu 2014
  
Eldglóð frá Álfhólum, fædd 2007
Rauðskjótt
Faðir: Bragi frá Kópavogi (8.18)
Eigandi Geirland Ehf

Falleg og skrefamikil viljug alhliða hryssa.

Dómur Selfoss 2012 5 vetra.

Bygging 8.08 Hæfileikar 8.22 Aðaleinkunn 8.15

Komin í ræktun.
                     




Gáta frá Álfhólum, fædd 2006
Rauðskjótt
Eigandi: Húsafellshestar og Álfhólabúið

Faðir: Þokki frá Kýrholti (8.73)

Síðsumarsýning á Hellu 2011:

Bygging 7.86
Hæfileikar 7.75
Aðaleinkunn 7.80

Eðlishágeng og flott klárhryssa með 8.5 fyrir tölt, hægt tölt, vilja, fegurð í reið, háls og herðar, bak og hófa.

3 Sæti í T2 í ungmennaflokki, Íslandsmót 2012, knapi Sara Rut.

Komin í ræktun.




Gæska frá Álfhólum, fædd 2005
Rauðskjótt

Faðir: Tígur Álfhólum (8.13)

 Héraðssýning á Hellu 2011:

Bygging: 8.23
Hæfileikar: 7.85
Aðaleink. 8.00

Falleg og skemmtileg geðprýðishryssa með  9 fyrir fótagerð og 8,5 fyrir tölt, hægt tölt, brokk, vilja, fegurð í reið, samræmi og bak.

Komin í ræktun.




Gjóska frá Álfhólum, fædd 2004
Móskjótt                                                     

Faðir: Hrannar frá Höskuldsstöðum (8.26)

Héraðssýning á Gaddstaðaflötum 2011:

Bygging: 7,93
Hæfileikar: 8.05
Aðaleinkun: 8.00 
  
Hágeng fjórgangshryssa. 9 fyrir tölt, hægt tölt, fegurð í reið og fótagerð.  Í miklu uppáhaldi hjá eiganda. Farið í um 7 í tölti og fjórgang.

Komin í ræktun.                                                                        

     



Gáski frá Álfhólum, fæddur 2003
Brúnskjóttur
Eigandi:

Faðir: Geisli frá Sælukoti (8.28)

Héraðssýning á Sörlastöðum 2008:

Bygging: 8.02
Hæfileikar: 7.85
Aðaleinkunn: 7.92

Léttur og skemmtilegur klárhestur með 8,5 fyrir tölt, brokk, vilja og fegurð í reið.  9 fyrir fótagerð. Seldur til Austurríkis.
  NN frá Álfhólum  f 2000
Rauðskjóttur

F. Tígur frá Álfhólum (8.13)


Bráðkvaddur í haga 2001










  Gyðja frá Álfhólum, fædd 1999
Jarpskjótt

Faðir: Heikir frá Álfhólum
 
Bygging 7.83
Hæfileikar 7.91
Aðaleinkunn. 7.88
Gyðja er klárhryssa með 9 fyrir hægt tölt. 8,5 fyrir tölt, stökk, vilja, fegurð í reið, fet, hægt stökk, höfuð, fótagerð og prúðleika. 

Gyðja er seld til Svíþjóðar og er gleðigjafi eiganda sinna þar enda skemmtileg hryssa.
 


Flettingar í dag: 449
Gestir í dag: 53
Flettingar í gær: 15534
Gestir í gær: 437
Samtals flettingar: 1351146
Samtals gestir: 89368
Tölur uppfærðar: 11.9.2024 05:58:00

ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]