Þrumufleygur frá Álfhólum

Svartstjörnóttur, fæddur 2006.
Black w.star, born 2006

Faðir: Þóroddur frá Þóroddsstöðum (8,74)
Móðir: Þyrnirós frá Álfhólum (8,04)
       

The name Þrumufleygur means "Thunder lightning".

Heimasíða Þrumufleygs HÉR

Check out Þrumufleygur Homepage!
  

 
    

Þrumufleygur er frábær alhliða gæðingur. Svakalegar hreyfingar, framtak, fas, rými, afköst á gangi, samræmi í aftur og framfótahreyfingum, loft, hreingengur... eru lýsingarorð sem eiga við þennan hest. 



Fréttir nú 2011

Þrumufleygur fór í dóm nú í vor á Sörlastöðum. Sýningin gekk vel og hann er kominn inn á Landsmót. 

Aðaleinkunn: 8,27

 

Sköpulag: 8,04

Kostir: 8,42


Höfuð: 7,0
   3) Svipgott   F) Krummanef   G) Merarskál   

Háls/herðar/bógar: 7,5
   5) Mjúkur   C) Lágt settur   

Bak og lend: 9,0
   4) Löng lend   

Samræmi: 8,0
   5) Sívalvaxið   

Fótagerð: 8,5
   3) Mikil sinaskil   4) Öflugar sinar   5) Prúðir fætur   

Réttleiki: 7,0
   Afturfætur: C) Nágengir   

Hófar: 9,0
   1) Djúpir   4) Þykkir hælar   

Prúðleiki: 8,5

Tölt: 9,0
   1) Rúmt   2) Taktgott   3) Há fótlyfta   5) Skrefmikið   

Brokk: 8,5
   2) Taktgott   4) Skrefmikið   5) Há fótlyfta   B) Ferðlítið   

Skeið: 6,5
   4) Mikil fótahreyfing   C) Fjórtaktað   

Stökk: 8,5

Vilji og geðslag: 9,0
   2) Ásækni   5) Vakandi   

Fegurð í reið: 9,0
   1) Mikið fas   4) Mikill fótaburður     

Fet: 8,0

Hægt tölt: 8,5

Hægt stökk: 7,5


Fréttir frá 2010

Þetta 4 vetra tryppi er bara hreint og beint frábært!

Við bindum miklar vonir við þennan hest og teljum hann eiga mikið inni bæði fyrir byggingu og sköpulag. 

Þrumufleygur fór í fordóm en dagana á milli fordóms og yfirlits veiktist klárinn illa og komst ekki á yfirlit.

Sköpulag
Höfuð 7
Háls/herðar/bógar 7.5
Bak og lend 8.5
Samræmi 8
Fótagerð 7.5
Réttleiki 7
Hófar 8.5
Prúðleiki 8
Sköpulag 7.76
Kostir
Tölt 8.5
Brokk 8.5
Skeið 6
Stökk 8
Vilji og geðslag 8.5
Fegurð í reið 8.5
Fet 7
Hæfileikar 7.95
Hægt tölt 8
Hægt stökk 5
Aðaleinkunn 7.87


Photos: 5. Maí 2010








Aðaleinkunn: 7,87


Sköpulag: 7,76

Kostir: 7,95


Höfuð: 7,0
   7) Vel borin eyru   F) Krummanef   H) Smá augu  

Háls/herðar/bógar: 7,5
   5) Mjúkur   C) Lágt settur  

Bak og lend: 8,5
   4) Löng lend   5) Djúp lend   8) Góð baklína  

Samræmi: 8,0
   1) Hlutfallarétt   5) Sívalvaxið  

Fótagerð: 7,5
   B) Svagar kjúkur  

Réttleiki: 7,0
   Afturfætur: C) Nágengir  
   Framfætur: A) Útskeifir   D) Fléttar  

Hófar: 8,5
   1) Djúpir   4) Þykkir hælar   I) Slútandi hælar  

Prúðleiki: 8,0

Tölt: 8,5
   1) Rúmt   3) Há fótlyfta   5) Skrefmikið   6) Mjúkt  

Brokk: 8,5
   4) Skrefmikið   5) Há fótlyfta  

Skeið: 6,0
   C) Fjórtaktað   F) Flandur  

Stökk: 8,0
   1) Ferðmikið   2) Teygjugott  

Vilji og geðslag: 8,5
   2) Ásækni  

Fegurð í reið: 8,5
   3) Góður höfuðb.   4) Mikill fótaburður  

Fet: 7,0
   F) Brokkívaf  

Hægt tölt: 8,0

Hægt stökk: 5,0


On English!!

Total : 7,87


Conformation : 7,76

Ridden abilities: 7,95


Head : 7,0
   7) Good ear position   F) Ravens nose   H) Small eyes  

Neck-Withers-Shoulders: 7,5
   5) Supple   C) Set low  

Back and Croup: 8,5
   4) Long croup   5) Deep croup   8) Good backline  

Proportions : 8,0
   1) Well proportioned   5) Cylindrical body  

Legs (quality): 7,5
   B) Weak pasterns  

Legs (joints): 7,0
   Comments on hindlegs: C) Narrow  
   Comments on frontlegs: A) Toe out   D) Fléttar  

Hooves: 8,5
   1) Deep   4) Strong heels   I) Sloping heels  

Mane and Tail: 8,0

Tölt: 8,5
   1) Good speed   3) High action   5) Big movements   6) Supple  

Trot: 8,5
   4) Big movements   5) High action  

Pace: 6,0
   C) Four-beat   F) Jumping out of gait  

Gallop: 8,0
   1) Good speed   2) Good extension  

Spirit: 8,5
   2) Eager, enthusiastic  

General impression: 8,5
   3) Good head carriage   4) Big movements  

Walk: 7,0
   F) Short strides  

Slow tölt: 8,0

Canter: 5,0




Here are photos of him taken in middle of February 2010. He is only 2 and a half months trained.





More photos HERE.
Flettingar í dag: 358
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 15534
Gestir í gær: 437
Samtals flettingar: 1351055
Samtals gestir: 89343
Tölur uppfærðar: 11.9.2024 05:15:24

ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]