Gamlar minningar


 

 Hrefna Þorvarldsdóttir, móðir Rósu og Siggu (amma Söru og Hrefnu) á hlaðinu heima á einum spertum fola. Hrefna var mikil hestakona.







Rósa Valdimarsdóttir á yngri árum.




Sigga (móðir Söru) situr hér Stjarna sinn teymir Glóð og Glæðir hleypur með.
Myndin tekin árið 1987.





























Forfaðir allra Álfhólahrossana er Nökkvi frá Hólmi. Hér situr Valdimar bóndi Nökkva sinn. Í þá daga voru stóðhestarnir ekki til punts heldur voru þeir notaðir í ýmis verkefni, bregða sér til næsta bæjar, heyskap og fl. Oft voru þetta einu hestarnir sem hafðir voru á húsi.  Nökkvi hafði traust og áræðanlegt geðslag og kippti sér ekki upp við þegar að netabelgir og kúlur voru hengdar á hann en hann dró það svo heim með sér c.a 3-4 km frá fjöru til bæjar.




Flettingar í dag: 7287
Gestir í dag: 70
Flettingar í gær: 3452
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 2114057
Samtals gestir: 110949
Tölur uppfærðar: 23.4.2025 17:21:09

ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]