Mær frá Álfhólum

Jarpvindótt, fædd 2001

Faðir: Pegasus frá Skyggni (8.32)
Móðir:
Móna frá Álfhólum 
 
Mær er vel gerð, hággeng, fluglétt klárhryssa með flottar grunngangtegundir.  Hún var ekki fulltamin og fór snemma í folaldseignir. Öll afkvæmin hennar sýna greinilega góðan fótaburð.    

Mær is beautiful, lightly build fourgaited mare with high movements and very good ground gates.  She wasn´t fully trained and went early to a stallion and has already had 4 offspring.  All of them seems to be promising with high movements. Mær is halfsister of Móeiður.
                
                                                                  

      

Afkvæmi Mærar:


Nn frá Álfhólum fæddur 2010
Dökkjarpur

F. Dimmir frá Álfhólum (8.17)Mímir frá Álfhólum fæddur 2009
Móvindóttur

F. Dimmir frá Álfhólum (8.17)

Seldur til Sviss Meyja frá Álfhólum, fædd 2008 
Dökkjarpvindótt

Faðir: Dimmir frá Álfhólum (8,17)

Vel gerð og hreyfingafalleg klárhryssa.


Mæja frá Álfhólum, fædd 2007
Jarpvindótt

Efnileg klárhryssa

Faðir: Flugar frá Barkarstöðum (8.42)
  Mökkur frá Álfhólum, fæddur 2004
Jarpur

Mökkur var graður og mjög álitlegur fjórgangari, skapgóður og auðtaminn. Hann slasaðist því miður á framfæti veturinn 2009 og það sér ekki ennþá fyrir endan á þeim veikindum.

Faðir:
Tígur frá Álfhólum (8.13)  

Flettingar í dag: 706
Gestir í dag: 191
Flettingar í gær: 800
Gestir í gær: 249
Samtals flettingar: 1101350
Samtals gestir: 68102
Tölur uppfærðar: 21.6.2024 09:13:20

ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]