Ögrun frá Álfhólum

Svört, fædd 1996.

Faðir: Ögri frá Hvolsvelli
Móðir: Blíða frá Álfhólum 
Mf:
Tígur frá Álfhólum 
                                             


                                                         
  

Ögrun er hálfsystir Gásku en hún var aldrei tamin. Hún hefur samt reynst býsna vel í ræktuninni og gefur virkilega myndarleg hross, þrjár elstu hryssurnar fóru í góð önnur verðlaun.  Yfirleitt er klárgangurinn góður í afkvæmum hennar svo og fótaburður, þau hafa öll verið mjög auðtamin og traust í lund. Ögrun er sjálf gríðarlega lofthá og myndarleg hryssa sem sýnir allan gang og er algert geðprýðishross að auki.

Afkvæmi Ögrunnar:

Ögrun var haldið undir x sumarið 2011.

Nn frá Álfhólum, fæddur 2011
Brúnstjörnóttur

Faðir: Þrumufleygur frá Álfhólum (8.27)


Nn frá Álfhólum, fædd 2010
Móvindótt

Faðir: Mánasteinn frá Álfhólum
 
Nn frá Álfhólum, fædd 2009
Brún

Faðir: Tígur frá Álfhólum (8.13)
Eyálfa frá Álfhólum, fædd 2008
Brún
Eigandi: Hrefna María Ómarsdóttir

Faðir: Funi frá Vindási (8.42)

                                                   

  


Nn frá Álfhólum, fædd 2006
Jörp
Eigandi: Daníel Smárason

Faðir: Hylur frá Reykjavík (7.86)Auðna frá Álfhólum, fædd 2005
Svört með leist

Faðir: Eldvaki frá Álfhólum (8.09)
 Arður frá Álfhólum, fæddur 2004
Brúnn

Seldur til Danmerkur

Faðir: Eldvaki frá Álfhólum (8.09)

 

Aríel frá Álfhólum, fædd 2003
Brún

Seld innanlands.

Faðir: Tígur frá Álfhólum (8.13)
 
Héraðssýning á Hellu 2008:
Bygging: 7.98

  Atorka frá Álfhólum, fædd 2002
Svört

Faðir: Tígur frá Álfhólum (8.13)

Héraðssýningu á Hellu 2008:     
Bygging: 7.89
Hæfileikar: 7.90
Aðaleinkunn: 7.90

 Sigurrós frá Álfhólum, fædd 2000
svört

Seld til Noregs.
 
Faðir: Eldvaki frá Álfhólum (8.09)


Héraðssýning á Sörlastöðum 2007:
Bygging: 8.02
Hæfileikar: 7.97
Aðaleinkunn: 7.99

Ninja frá Álfhólum, fædd 1998
Brúnstjörnótt, leistótt

Seld innanlands.

Faðir: Eldvaki frá Álfhólum (8.09)

Bygging: 8.00
Hæfileikar: 7.68
Aðaleinkunn: 7.81

Flettingar í dag: 350
Gestir í dag: 97
Flettingar í gær: 248
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 4869757
Samtals gestir: 777738
Tölur uppfærðar: 27.1.2020 20:12:45

ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | ALFHOLAR@ALFHOLAR.IS