Færslur: 2015 Desember

30.12.2015 14:36

Gleðilegt ár!


Óskum lesendum og viðskiptavinum gleðilegs nýs árs!   

 Þó að fréttaflutningur hafi verið í lágmarki síðustu misseri er ekki þar með sagt að það sé lítið að gera hjá okkur, kannski er vandamálið frekar á hinn veginn..... það er kannski of mikið um að vera :)  Margir hestar hafa skipt um eigendur og verið er að vinna í að uppfæra sölusíðuna og hægt að finna þar áhugaverða gripi fyrir þá sem eru í hestaleit í ýmsum verðflokkum.  Við viljum minna á Fésbókarsíðuna okkar https://www.facebook.com/Alfholar/  en þar detta stundum einhverjar örfréttir inn af starfseminni.

Þar sem undirrituð hefur lofað svo oft uppí ermina á sér um að vera meira dugleg í skrifum þá skal það, skal það ógert látið.  Það er kannski ekki alveg hugmyndaleysi um að kenna, heldur meira að hver hugmyndin að góðri færslu flækist fyrir annari, og á endanum verður ekki neitt úr neinu!  Kannski tekst betur til að skipuleggja hausinn á sér á komandi ári, hver veit :) 


  • 1
Flettingar í dag: 2
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 395
Gestir í gær: 117
Samtals flettingar: 4548199
Samtals gestir: 739163
Tölur uppfærðar: 10.12.2018 00:05:06

ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | ALFHOLAR@ALFHOLAR.IS