26.06.2010 18:05
COME TO MAMA!!
Áfram halda myndasögur:
Markmannstaktar eins og á Heimsmeistaramótinu í Fótbolta!
Come to mama!!!
Sara var harðákveðin að fara ekki heim fyrr en það væri búið að kíkja undir taglið og tékka á kyninu.
Já okkur vantaði svo örugglega eina svona til viðbótar! Sara tók gleði sína á ný eftir að 11 hestfolöld höfðu fæðst í sumar á móti aðeins einni hryssu, þá kom þessi unga dama í heiminn í gærmorgun. Hún kom svo sannarlega sem kölluð.
Ekki missa hana SARA!... hún er nú ekki nema svona 20 kg.. eða hvað?
Já ekki hlægja þig máttlausa!
Eins og svo margir vita þá eru nýkastaðar hryssur frekar styggar en þá er einmitt sniðugt að reyna ná folöldunum frekar því þá fara þær nú ekki langt. Þyrnirós er upp á Austur mýri sem er mjög stórt hólf og frekar erfitt að ná hryssunum út í svo stóru hólfi. Þyrnirós tók á rás og hljóp af stað rétt fram hjá okkur og folaldið á eftir, Sara var snögg til, skaust á milli þeirra og hljóp það nánast í faðminn á henni:)
Albróðir þessarar hryssu fæddist í fyrra og vorum við það hrifnar af honum að Sara smellti Þyrnirós aftur undir Dimmi og sagðist ætla að fá hryssu á næsta ári!
Pirrandi fyrir athyglissjúku eins og mig að fá aldrei að vera með á myndunum því ég held alltaf á myndavélinni!
Við bætum nú úr því og fékk ég að vera með!
Jíhaa.. :)
Tignarleg er hún Þyrnirós alltaf. Hún er ákaflega falleg hryssa í stóði. Myndarskapurinn og upplitið leynir sér ekki. Vinkil hágeng og mikill skörungur.
Æi hvað maður er lítill... en fljúgandi gangur og fótaburður.. aðeins nokkra tíma gömul.
Syngið:
Þrír fílar (Sara, ég (Hrefna María) og Sara Rut öðru nafni Rúturinn :) lögðu af stað í leiðangur, lipur var þeirra fótgangur, takturinn var þó heldur tómlegur, svo þeir tóku sér EINN TIL VIÐBÓTAR!!! :Þ
Markmannstaktar eins og á Heimsmeistaramótinu í Fótbolta!
Come to mama!!!
Sara var harðákveðin að fara ekki heim fyrr en það væri búið að kíkja undir taglið og tékka á kyninu.
Já okkur vantaði svo örugglega eina svona til viðbótar! Sara tók gleði sína á ný eftir að 11 hestfolöld höfðu fæðst í sumar á móti aðeins einni hryssu, þá kom þessi unga dama í heiminn í gærmorgun. Hún kom svo sannarlega sem kölluð.
Ekki missa hana SARA!... hún er nú ekki nema svona 20 kg.. eða hvað?
Já ekki hlægja þig máttlausa!
Eins og svo margir vita þá eru nýkastaðar hryssur frekar styggar en þá er einmitt sniðugt að reyna ná folöldunum frekar því þá fara þær nú ekki langt. Þyrnirós er upp á Austur mýri sem er mjög stórt hólf og frekar erfitt að ná hryssunum út í svo stóru hólfi. Þyrnirós tók á rás og hljóp af stað rétt fram hjá okkur og folaldið á eftir, Sara var snögg til, skaust á milli þeirra og hljóp það nánast í faðminn á henni:)
Hér er svo móðirin komin það er engin önnur en hún Þyrnirós frá Álfhólum (móðir Þrumufleygs). Faðir folaldins er Dimmir frá Álfhólum.
Albróðir þessarar hryssu fæddist í fyrra og vorum við það hrifnar af honum að Sara smellti Þyrnirós aftur undir Dimmi og sagðist ætla að fá hryssu á næsta ári!
Pirrandi fyrir athyglissjúku eins og mig að fá aldrei að vera með á myndunum því ég held alltaf á myndavélinni!
Við bætum nú úr því og fékk ég að vera með!
Jíhaa.. :)
Tignarleg er hún Þyrnirós alltaf. Hún er ákaflega falleg hryssa í stóði. Myndarskapurinn og upplitið leynir sér ekki. Vinkil hágeng og mikill skörungur.
Æi hvað maður er lítill... en fljúgandi gangur og fótaburður.. aðeins nokkra tíma gömul.
Svo þarf Sara bara skíra dömuna. Albróðirinn hefur verið nefndur Þrumugnýr og þessi væntanlega Þrumu-? ... Þrumurós, Þrumudís, Þrumuflaug... tja maður spyr sig.
Rósa Valdimars (móðir mín) á að halda Þyrnirós þetta sumarið og er hausverkurinn byrjaður. Allar uppástungur um hesta eru velþegnar. :)
Texti og Myndir: Hrefna María (tekur yfir þegar þegar yfirmaðurinn stingur af í bæinn).
Skrifað af Hrefnu María
Eldra efni
- 2024
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2007
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
Flettingar í dag: 489
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 2387
Gestir í gær: 43
Samtals flettingar: 1629350
Samtals gestir: 100824
Tölur uppfærðar: 9.12.2024 01:52:49
ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]