24.12.2009 15:06

Gleðileg jól!




Óskum öllum lesendum heimasíðu Álfhóla gleðilegra jóla og hamingjuríks nýs árs!


Að halda úti lifandi heimasíðu er alltaf nokkur vinna, en það virkar óneitanlega hvetjandi að það er stór hópur af áhugasömum lesendum og viðskiptavinum sem fylgist reglulega með og ekki skemma fyrir öll skemmtilegu kommentin frá ykkur allt frá byrjun og allar góðu kveðjurnar í gestabókinni. 

Takk kærlega fyrir okkur og njótið jólanna!


Eldra efni

Flettingar í dag: 15353
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 905
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 1761455
Samtals gestir: 102674
Tölur uppfærðar: 16.1.2025 18:46:43

ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]