09.08.2009 10:09

Gáska gleðigjafiEitt ráð er alveg óbrigðult til að koma tamningarfólkinu í gott skap eftir erfiðan dag, að bjóða því á bak góðu hrossi :)

Gáska happy maker!

One thing that never fails to get our employees into a good mood after a difficult day is to offer them to ride a good horse :)
Sko, hvað það virkaði vel :D

And look how it worked, pretty well :DLitli folinn sem fylgir með er Keilissonurinn klaufalegi sem ég birti myndir af fyrr í sumar.  Það er ekkert klaufalegt við hann lengur, kattmjúkur töltari og hver veit nema að hann verði bara einhverntíman íslandsmeistari eins og einn af eigendunum!

The little foal is son of Keilir, who was very clumsy on his first day of live, is not clumsy anymore. He goes on this soft clear tölt and who knows if he will be in the future Master in something like his owner. Owners are Husafellshestar.

 Það þarf nú engar þyngingar eða skeifur svo að hún Gáska mín lyfti uppí vinkilinn ;) ... hvað þá marga mánaða sérfræðiþjálfun. Og ekki liggur hún á taumunum blessunin, það má hún eiga.  Gáska hefur ekki verið í þjálfun síðan 2002.  Hún sónaðist fylfull við Kappa frá Kommu fyrir tveim vikum síðan og Sara Rut tamningarkona skellti sér berbakt á hana þegar hún fór í með hana út í hagann.
Ekki leiddist henni að ríða um á þess mýktar tölti og var erfitt að fá hana til að taka út úr merinni og sleppa.

Gáska doesn't need any shoes or boots to lift her legs nicely ;) ... or specific training for many months. And neither is she leaning hard on the rains!   Gáska is one of my favorite first price mares and she hasn't been in training since 2002.  We were just taking her home after a meeting with Kappi from Kommu for two weeks ago and Sara Rut our help trainer was just ferrying her to the wild horse field when we took those picture. She did not think it boring at all to ride this soft tölt and she almost didn´t want to release her to the field.  And notist, Sara Rut hasn´t any saddle and that does say something about Gáska trustful temperament!

Eldra efni

Flettingar í dag: 2354
Gestir í dag: 197
Flettingar í gær: 2895
Gestir í gær: 453
Samtals flettingar: 1180309
Samtals gestir: 78183
Tölur uppfærðar: 19.7.2024 15:04:04

ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]