19.01.2009 00:30
Hafa Danir alltaf rétt fyrir sér?
Við höfum stundum eldað grátt silfur á móti Dönum. Þeir gáfu lítið fyrir útrásarvíkingana okkar sem við vorum svo ógurlega stolt af og gerðum ekki annað en að mæra í alla staði. Dönunum fannst nú hinsvegar ekki mikil innistæða fyrir loftbólukaupum í Danmörku og víðar eins og kom síðar á daginn. Við blinduð af víkingunum okkar fannst Danir bara fúlir og öfundssjúkir úti í velgengni okkar, þeir væru bara lúðar sem þorðu ekki neinu.
Núna verð ég að viðurkenna að ég er smá öfundssjúk út í Dani sem hafa verið duglegir og áræðnir að ná af okkur góðum stóðhestum á síðustu misserum og er mér þá Álfasteinn efst í huga. Eins og svo margir er maður búinn að lúra yfir landsmótsspólunni og þvílíkt tryppi þessi 4v bleikálótta Álfhsteinsdóttir frá Ketilsstöðum og þarna var alvöru skeið! Ekki fjórtaktshringl sem aldrei slítur eins og hjá öðrum ofdæmdum (fyrir skeið) topphryssum en ég ætla svo sem ekkert að fara að velta mér uppúr þessari landsmótspólu meira að sinni.
Lena Walvik
Dagrún Álfasteins og Dimmudóttir var tekin á hús 5 janúar og þessar myndir, sjá albúm, teknar 9 dögum síðar. Ég væri voða kát ef öll mánaðartömdu tryppin gengu og héldu á knapa með sama styrk og þessi unghryssa gerir og hún er bara gleðigjafi. Hvort hún komi nokkurntíman til með að skeiða álíka eins og hálfssystir hennar er svo önnur saga og tíminn verður bara að leiða það í ljós, en töltið er allavega takthreint og dillimjúkt og...
Lena Walvik
Og brokkið skrefmikið og létt.
Og af öðru.....
Lena Walvik
Rebbi/Refur er bara í fínu stuði þessa daganna, þó svo að eitthvað hafi hann bætt á sig um jólin eins og sumir aðrir (hóst, hóst). Gaman að vera með einn fullorðinn sem hægt er að hnoðast svoldið með. En hann er á áttunda vetur og aldursforsetinn í húsinu.
mynd Lena Walvik eða Valgerður Valmunds.
Þessi getur bara heitið þrír vinir eða eitthvað svoleiðis. Hestarnir mínir verða að þola það að hann Pjakkur minn heilsi stundum uppá mig á baki ;)
Ætla í lokin að hrósa ykkur fyrir hvað þið eruð alltaf dugleg að kommenta :)
Does the Danish always know best ?
We have not always been the best friend of Denmark. They didn't like our modern Vikings who went to Denmark and more countries to buy banks, the Magazine Nord and more things. Danish shake their head and didn't believe in our Mighty Vikings, some wrote a report which our government put under a cheer with other reports written of well educated people who were trying to worn us about that the economic in Iceland was really not OK. No, we said that Danish were just grumpy and boring and did envy us cause our Mighty Vikings were so brave to dear to take so grate risks.
Now I have to admit that I envy Danish. They have been brave and buying here several interesting stallions, some of them I had already used and wanted to use more, and some I was thinking of using in future. In top of my mind is Álfasteinn, who went too early out of our country I think. Like many I have been watching DVD from Landsmót over and over again and there is one 4 y old mare, daughter of Álfasteinn, I am really fond of, what a pace in such a young horse.
The yellow dune mare on the picture above is Dagrún born 2005, daughter of Álfasteinn, trained for just one month, strong and promising youngster. If she will ever pace like her half sister is a question, but at least the tölt is clear and soft and trot is also strong with high movements. Very selfcarring horse like all the others Dimma´s offspring I have known.
The other horse is Refur, the oldest horse in my stable, 7 years old and his first winter in training ( he have until now only been ride ca. 2 months in summertime since he was 5 years old). A pleasure to ride him and good to have one on this age to make some difficult exercise with.
Eldra efni
- 2023
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2007
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2006
- Desember
ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]