01.01.2009 22:00
Nýárslitahugleiðingar
Ég ætla að byrja á því að óska ykkur Gleðilegs nýs árs og þakka fyrir það gamla áður en lengra er haldið.

Lena frá Noregi fór heim eftir mánaðardvöl á hér hjá okkur og skildi eftir sig mikið safn af flottum myndum. Hún var líka dugleg að þjálfa og trimmaði hana Móskjónu Gáskudóttur (það gengur ekki þetta nafnagjafagetuleysi hjá mér) vel til, en hún hefur staðið óhreyfð frá því í vor þegar hún slasaðist illa á kjúku og reyndar hélt ég að það væri búið spil með hana og var alltaf á leiðinni með hana í stóðið til Dimmis og ætlaði bara að henda henni í folaldseignir. Þeim samdi bara mjög vel stöllunum og Skjóna missti allnokkur kíló og fór að líta út eins og hestur, gekk bara oft þræl maskaralega með hana Lenu. Það flaug stundum í hug mér að ég hefði betur tekið ofurtilboðinu sem barst í hana fyrir einu og hálfu ári en að hafna því í mínu stórmennskubrjálæði, en núna þessa dagana er ég bara voða fegin ;)
Ég hef stundum á tilfinningunni að fólk haldi að ég sé að rækta hross út frá litum, en staðreyndin er sú að ég hugsa nákvæmlega ekkert um liti þegar ég vel mér stóðhest. Ég var bara svo heppin að hér voru til þokkaleg vindótt hross til að rækta útaf og bara tilviljun að sú hryssa sem ég held einna mest uppá af gamla stofninum hér er vindótt, sú hefur bara verið að skila frambærilegum og fínum klárhrossum með sterkan grunn þó að enginn hafi farið í skóna hennar Móeiðar ennþá, en ég er þá að tala um hana Mónu gömlu.
Að eiga móvindótta 1st verðlauna hryssu er ekkert slæmt og ekki heldur að eiga skjótta 1st Gáskadóttur sem gefur einhverra hluta vegna ekkert nema skjótt, en það að tvær af mínum bestu merum séu svona skemmtilegar á litinn er bara heppileg tilviljun.
Ég held bara að ég hafi aldrei haldið undir einhvern stóðhest af því að hann er svona eða svona á litinn, ég væri þá löngu búin að halda undir Glampa frá Vatnsleysu, er veik fyrir svona hringeygðu frá því að ég var smástelpa, samt á ég ekkert einasta kvikindi með "blue eyes". Ekki skilja sem svo að ég hafi neitt á móti Glampa, síður en svo, hef kynnst mjög fínum hrossum undan honum, hef bara ekki nennt að keyra 500 km til að elta hann.
Mér finnst moldótt líka afar spennandi litur, en ég er ekki búin að sjá draumagraðhestinn ennþá sem hefur þennan skemmtilega lit og þ.a.l er ekki til eitt einasta moldótt/leirljóst kvikindi í stóðinu hjá mér. Þannig að sem betur fer á ég eitthvað af hryssum með spennandi liti því annars væri hætta á því að allt stóðið í Álfhólum væri allt rautt, brúnt eða jarpt miðað við stóðhestavalið hjá mér undanfarin ár, undanskildir Glymur og Álfasteinn sem voru þó ekki valdir vegna litarhafts :)
Í lokin, Maja danska og Kraftur heitinn í ljósum logum, ein af mörgum flottu myndunum hennar Lenu

Lena frá Noregi fór heim eftir mánaðardvöl á hér hjá okkur og skildi eftir sig mikið safn af flottum myndum. Hún var líka dugleg að þjálfa og trimmaði hana Móskjónu Gáskudóttur (það gengur ekki þetta nafnagjafagetuleysi hjá mér) vel til, en hún hefur staðið óhreyfð frá því í vor þegar hún slasaðist illa á kjúku og reyndar hélt ég að það væri búið spil með hana og var alltaf á leiðinni með hana í stóðið til Dimmis og ætlaði bara að henda henni í folaldseignir. Þeim samdi bara mjög vel stöllunum og Skjóna missti allnokkur kíló og fór að líta út eins og hestur, gekk bara oft þræl maskaralega með hana Lenu. Það flaug stundum í hug mér að ég hefði betur tekið ofurtilboðinu sem barst í hana fyrir einu og hálfu ári en að hafna því í mínu stórmennskubrjálæði, en núna þessa dagana er ég bara voða fegin ;)
Ég hef stundum á tilfinningunni að fólk haldi að ég sé að rækta hross út frá litum, en staðreyndin er sú að ég hugsa nákvæmlega ekkert um liti þegar ég vel mér stóðhest. Ég var bara svo heppin að hér voru til þokkaleg vindótt hross til að rækta útaf og bara tilviljun að sú hryssa sem ég held einna mest uppá af gamla stofninum hér er vindótt, sú hefur bara verið að skila frambærilegum og fínum klárhrossum með sterkan grunn þó að enginn hafi farið í skóna hennar Móeiðar ennþá, en ég er þá að tala um hana Mónu gömlu.
Að eiga móvindótta 1st verðlauna hryssu er ekkert slæmt og ekki heldur að eiga skjótta 1st Gáskadóttur sem gefur einhverra hluta vegna ekkert nema skjótt, en það að tvær af mínum bestu merum séu svona skemmtilegar á litinn er bara heppileg tilviljun.
Ég held bara að ég hafi aldrei haldið undir einhvern stóðhest af því að hann er svona eða svona á litinn, ég væri þá löngu búin að halda undir Glampa frá Vatnsleysu, er veik fyrir svona hringeygðu frá því að ég var smástelpa, samt á ég ekkert einasta kvikindi með "blue eyes". Ekki skilja sem svo að ég hafi neitt á móti Glampa, síður en svo, hef kynnst mjög fínum hrossum undan honum, hef bara ekki nennt að keyra 500 km til að elta hann.
Mér finnst moldótt líka afar spennandi litur, en ég er ekki búin að sjá draumagraðhestinn ennþá sem hefur þennan skemmtilega lit og þ.a.l er ekki til eitt einasta moldótt/leirljóst kvikindi í stóðinu hjá mér. Þannig að sem betur fer á ég eitthvað af hryssum með spennandi liti því annars væri hætta á því að allt stóðið í Álfhólum væri allt rautt, brúnt eða jarpt miðað við stóðhestavalið hjá mér undanfarin ár, undanskildir Glymur og Álfasteinn sem voru þó ekki valdir vegna litarhafts :)
Í lokin, Maja danska og Kraftur heitinn í ljósum logum, ein af mörgum flottu myndunum hennar Lenu
Eldra efni
- 2025
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2024
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2007
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2006
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
Flettingar í dag: 92
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 1660
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 2001205
Samtals gestir: 108980
Tölur uppfærðar: 23.3.2025 01:59:10
ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]