09.06.2008 16:01

Hættulegur leikur...

....eða leiðtogahlutverkið í lagi?

Sólandus er undan Berki frá Litlu- Reykjum og Sóldögg frá Álfhólum.  Stóðhestur á fjórða vetur sem var gerður reiðfær í vor og kom vel til, kemur fyrir sem skrefmikill klárhestur og mjög grunnt á töltinu.  Vil taka það fram að hann er ójárnaður þarna.  Frekari tamningar bíða svo þar til næsta haust úr þessu og ekki vildi ég fara með hann í byggingadóm því hann náði að reita af sér nær allt fax í vor

Mjög skemmtileg týpa sem gaman er að vinna með.
Flettingar í dag: 1481
Gestir í dag: 345
Flettingar í gær: 381
Gestir í gær: 194
Samtals flettingar: 769283
Samtals gestir: 44191
Tölur uppfærðar: 24.9.2023 22:21:37

ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]