20.04.2008 12:48

Dimmir



Ég sé að videoið af Dimmir sem hún Valgerður tók fyrir mánuði síðan er að vekja athygli, en það eru bara gamlar fréttir.  Við Dimmir erum komin mikið lengra í okkar leik þessa dagana og það er aldrei að vita nema draumur Eyjólfs Ísólfssonar um hestinn sem hægt er að ríða allar gangtegundir beislislaust á rætist. 

Dimmir frá Álfhólum á spönsku spori berbakt og beislislaust, geri aðrir betur

Eldra efni

Flettingar í dag: 2833
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 2945
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 2106151
Samtals gestir: 110859
Tölur uppfærðar: 22.4.2025 19:05:27

ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]