07.04.2008 23:30
Veiiiii!
Vá það var mikið... Það hefur ekki gengið þrautalaust að koma nýja kerfinu í gegn hjá 123.is. Allar undirsíður dottnar út og svo lokuðu þau hjá mér síðunni í 2 daga af því að ég væri ekki búin að borga!! Daaaa, reyndar borgaði ég eftir að var farið að hrista upp í kerfinu en nýja kerfið var ekkert að koma greiðslunni til skila í tíma, og slamm lok, lok og læs, allt í stáli......En svona er þetta nú bara, þolinmæði þrautir vinnur allar, er þakki annars? Það er ekkert hægt að lesa um hryssur og stóðhesta eins og er svo dæmi séu nefnd, en ég vona að þetta lagist hjá þeim annars verð ég eða aðstoðarvefstjórinn að setjast niður til að gera og græja!
Brá undir mig betri fætinum og skellti mér á Ístölt. Setti inn videobrot inn af úrslitunum sem hægt er að sjá undir myndbönd.Annars var þetta bara ágætt, Rökkvi átti sigurinn skuldlaust, hefði alveg viljað sjá Lenu og Einingu í A-úrslitum, en í staðinn fyrir hvern, já það var smá spurning. Dóri og Nátthrafn hefðu alveg mátt halda öðru sætinu en hann hefur örugglega sett klárin á einhverja ísklifurgadda, ferðin á honum var slík þarna inni og menn hafa nú alveg flogið á hausinn fyrir minna!
Á fimmtudaginn fór ég á upprifjunarnámskeið gæðingadómara. Diddi var með ágætan fyrirlestur um dómgæslu á skeiði sem ekki virtist vera vanþörf á miðað við myndir og videóbrot sem farið var í gegnum. Lands og heimþekkt hross sem varla skeiða spor og fá fulla einkunn fyrir. Hann veit hvað hann syngur, kallinn og má eiga það að hann var með langflottustu skeiðsprettina í meistaradeildinni um daginn.
UMMM, veðrið já, það var bara yndislegt í dag, vor í lofti og fuglasöngur, bara forréttindi að fá að vinna úti við áhugamálið sitt á svona dögum, enda var riðið út til tíu í kvöld og ennþá var bjart.
Svo er komin aðstoðartamningastelpa frá Danmörku, Maja, sem er að standa sig ágætlega og það munar mikið um að fá einhvern í verkin með sér.
Það tikkar alltaf eitthvað inn sem uppáhalds í einhvern tíma þegar mörg hross eru á húsi hjá manni. Villimey Villirósar og Tígursdóttir er "in" hjá mér í augnablikinu, jafnvíg og skemmtileg alhliða hryssa, jamm nú gerir maður kröfur um að fimmti gírinn sé með ;)
Villirós er fyrstu verðlauna flugvökur Ögradóttir sem er komin til Danmerkur núna. Ef hún hefði haft betra geðslag, þá ætti ég hana pottþétt ennþá enda var heilmikið gangmatreal þarna á ferð. Villimey er aftur á móti með mikið auðsveipara og betra geðslag og miklu meiri reiðhestkosti en mamma sín, henni var nú varla reitt nema með stangir og strekkta keðju en stundum dugði það ekki til eins og sumir fengu að reyna!
Eitthvað fórust fyrir myndasendingar af Dívu sem ég var búin að lofa, ég græja bara aðrar fljótlega enda er hún alltaf að bæta sig.
Segjum þetta gott í bili!
Eldra efni
- 2025
- Janúar
- 2024
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2007
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2006
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]