17.02.2008 23:16
Ég hef ekki flutt miklar fréttir af hesthúsinu undanfarið, en samt sem áður er verið að vinna á bak við tjöldin. Það styttist í það allur frágangur í kringum hesta klárist, stíur og reiðhöll. Gylfi kom í síðustu viku og setti upp milligerðin í síðustu lengjuna og bara eftir að setja upphækkun á stóðhestastíurnar og ganga frá við stóru hurðirnar. Og búið er að klæða reiðhöllina.


Nýlegar myndir teknar ofan af verðandi kaffistofu.
Sá þessi úrslit inni á Eiðfaxa og óneitanlega er maður ánægður með að hrossin frá manni eru að standa sig vel í keppni og séu nýjum eigendum til sóma.
Konur I:
1. Maria Greve og Trú frá Álfhólum 8v rauðstjörn.
2. Hulda G. Geirsd. og Menja frá Garðbæ 9v rauðbles.
3. Svandís Sigvaldad. og Dreki frá Skógskoti 8v brúnn
4. Sigrún Einarsdóttir og Hrannar frá Skeiðháholti 19v jarpur
5. Sirrý Halla Stefánsd. og Huldar frá Sunnuhvoli 5v móálóttur
Hendi hér inn einni gamalli mynd af Trú, en ég var stundum með hana í þjálfun eftir að ég seldi hana fjögurra vetra gamla, og sýndi hana í þokkalegan klárhryssudóm fyrir tveimur árum 7.81. Þessi mynd er að vísu tekin árið áður. Trú er undan Svertu og Eldvaka frá Álfhólum.

Annars fór ég í dag á sýningu Julio Borba í dag. Alltaf gott að fá smá "refreshment" þó sýningin hjá honum í fyrra hefði verið töluvert markvissari heldur en í dag. Ég er þó langt því frá jafn dómhörð um hana eins og Trausti er á Eiðfaxasíðunni. Og "hættulega" brúna merin sem byrjað var á í sýningunni er einmitt síðasta afkvæmi Dimmu frá Miðfelli áður en ég eignaðist hana og er undan Gauta frá Reykjavík. Flott showtýpuefni og vonandi að það gangi allt upp með hana sem stefnt er að. Annars sýndist mér Rökkvi vera líka orðinn býsna"hættulegur" þarna undir lokin hjá kallinum, kominn á fulla ferð á yfirferðatölti og endaði Julio með því að taka hann næstum því í sveigjustopp til að hægja hann niður. Ef einhver hefur uppi efasemdir um vilja í þeim hesti, þá er nú greinilega engin fótur fyrir þeim.
Það er nú tilfellið að þessir litlu hestar okkar eru alveg svakalega kraftmiklir, og líklega fáir stórir lurkar sem standast þeim snúning. Er það minnistætt þegar vinur minn kom með bandaríska leikkonu til mín í fyrra, til að prófa íslenskan hest, hún væri jú vön tamningakona og hefði unnið við það áður en hún varð eftirsótt leikkona( man að vísu ekkert hvað hún hét). En sem sagt, ég læt hana á góðan frúarhest og hún varð þetta ofsa hrifin og vildi endilega prófa merina sem ég var á, Sigurrós. Ég lét tilleiðast þegar við komum heim að hesthúsi og sagði að hún gæti riðið henni aðeins á hringnum hér fyrir utan. OK, ég skrapp aðeins inní hesthús að ganga frá hestinum hennar, en þegar ég kem út þá sé ég undir iljarnar á þeim stöllum út á veg og merin jók stöðugt hraðan þangað til að hún var komin á fulla stökkferð. Ég hugsaði bara ómægod, og sá fyrir mér bandaríska lögfræðingasúpu á eftir mér ef frökenin myndi fljúga af baki og slasa sig!!!! Keyrði á fullu á eftir þeim og náði píunni af baki rétt í þann mund þegar hún ætlaði að snúa við heim og leika sama leikinn aftur. Nei takk, hugsaði ég og reið merinni heim sjálf. En leikonan gat bara ekki skilið þennan ógnarkraft í þessum litlu hestum og vildi bara ekki trúa því að þeir væru "so powerful". Ég hugsaði nú bara mitt enda Sigurrós langt frá því að vera viljugasta hrossið í hesthúsinu mínu í það skiptið!!
Nýlegar myndir teknar ofan af verðandi kaffistofu.
Sá þessi úrslit inni á Eiðfaxa og óneitanlega er maður ánægður með að hrossin frá manni eru að standa sig vel í keppni og séu nýjum eigendum til sóma.
Konur I:
1. Maria Greve og Trú frá Álfhólum 8v rauðstjörn.
2. Hulda G. Geirsd. og Menja frá Garðbæ 9v rauðbles.
3. Svandís Sigvaldad. og Dreki frá Skógskoti 8v brúnn
4. Sigrún Einarsdóttir og Hrannar frá Skeiðháholti 19v jarpur
5. Sirrý Halla Stefánsd. og Huldar frá Sunnuhvoli 5v móálóttur
Hendi hér inn einni gamalli mynd af Trú, en ég var stundum með hana í þjálfun eftir að ég seldi hana fjögurra vetra gamla, og sýndi hana í þokkalegan klárhryssudóm fyrir tveimur árum 7.81. Þessi mynd er að vísu tekin árið áður. Trú er undan Svertu og Eldvaka frá Álfhólum.

Annars fór ég í dag á sýningu Julio Borba í dag. Alltaf gott að fá smá "refreshment" þó sýningin hjá honum í fyrra hefði verið töluvert markvissari heldur en í dag. Ég er þó langt því frá jafn dómhörð um hana eins og Trausti er á Eiðfaxasíðunni. Og "hættulega" brúna merin sem byrjað var á í sýningunni er einmitt síðasta afkvæmi Dimmu frá Miðfelli áður en ég eignaðist hana og er undan Gauta frá Reykjavík. Flott showtýpuefni og vonandi að það gangi allt upp með hana sem stefnt er að. Annars sýndist mér Rökkvi vera líka orðinn býsna"hættulegur" þarna undir lokin hjá kallinum, kominn á fulla ferð á yfirferðatölti og endaði Julio með því að taka hann næstum því í sveigjustopp til að hægja hann niður. Ef einhver hefur uppi efasemdir um vilja í þeim hesti, þá er nú greinilega engin fótur fyrir þeim.
Það er nú tilfellið að þessir litlu hestar okkar eru alveg svakalega kraftmiklir, og líklega fáir stórir lurkar sem standast þeim snúning. Er það minnistætt þegar vinur minn kom með bandaríska leikkonu til mín í fyrra, til að prófa íslenskan hest, hún væri jú vön tamningakona og hefði unnið við það áður en hún varð eftirsótt leikkona( man að vísu ekkert hvað hún hét). En sem sagt, ég læt hana á góðan frúarhest og hún varð þetta ofsa hrifin og vildi endilega prófa merina sem ég var á, Sigurrós. Ég lét tilleiðast þegar við komum heim að hesthúsi og sagði að hún gæti riðið henni aðeins á hringnum hér fyrir utan. OK, ég skrapp aðeins inní hesthús að ganga frá hestinum hennar, en þegar ég kem út þá sé ég undir iljarnar á þeim stöllum út á veg og merin jók stöðugt hraðan þangað til að hún var komin á fulla stökkferð. Ég hugsaði bara ómægod, og sá fyrir mér bandaríska lögfræðingasúpu á eftir mér ef frökenin myndi fljúga af baki og slasa sig!!!! Keyrði á fullu á eftir þeim og náði píunni af baki rétt í þann mund þegar hún ætlaði að snúa við heim og leika sama leikinn aftur. Nei takk, hugsaði ég og reið merinni heim sjálf. En leikonan gat bara ekki skilið þennan ógnarkraft í þessum litlu hestum og vildi bara ekki trúa því að þeir væru "so powerful". Ég hugsaði nú bara mitt enda Sigurrós langt frá því að vera viljugasta hrossið í hesthúsinu mínu í það skiptið!!
Eldra efni
- 2023
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2007
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2006
- Desember
- Nóvember
- Október
Flettingar í dag: 1523
Gestir í dag: 353
Flettingar í gær: 381
Gestir í gær: 194
Samtals flettingar: 769325
Samtals gestir: 44199
Tölur uppfærðar: 24.9.2023 22:43:33
ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]