14.01.2008 01:40
Hestar á hús!
Vááá hvað allir eru orðnir geggjað spenntir, nærri því 100 heimsóknir á dag, skyldi hún vera búin að taka inn eða kannski bara farin yfirum af því að það var ekki hægt að taka inn á tilsettum tíma, jú jú mikið rétt, þessi færsla er skrifuð á Kleppi!!!

Auðvitað er ég að malbika, ég er ekkert inná Kleppi, bara í gúddí fíling í nýja húsinu
Má ekkert vera að því að hanga í tölvunni þessa dagana. Tók fyrstu gæðingana á hús í gær, að vísu ekki nema fjóra, ætla að klára að járna þau áður en ég næ í næsta skammt. Það er líka bara svo hrikalega erfitt að velja hvað á að taka inn svo að það eru bara allir úti á meðan!!!
En þessi eru samt allavega komin inn,

Óskírð undan Gásku og Hrannari á fjórða vetur, vantar flott G-nafn á hana, einhverjar hugmyndir?

Aríel undan Ögrun og Tígur.

Svo eru það Dimmubörnin, Díva undan Arð frá Brautarholti á fjórða vetur og Dimmir

Það er sithvað óklárað í húsinu, en til allrar lukku er múrverkið að klárast. Það er alveg "keppnis" leiðinlegt og alveg víst að ég verð ekki múrari þó ég verði atvinnulaus!!

Sem betur fer fékk góða hjálp frá honum Ómari (tv) en hann og kærastan hans Bryndís, sem var einu sinni í sveit hjá mér, hafa verið liðtæk í múrverkinu og fleiru. Svo mætti "Grandarinn" (th) að ná í hestana sína og auðvitað var honum fengið verkefni fyrst hann var nú mættur!


Það gerist margt á bak við tjöldin, en hann Máni sem er albróðir Móeiðar er að fara að leggja land undir fót út í hinn stóra heim á næstu vikum. Hann er alger öðlingur og ekki laust við að ég sjái eftir honum.
Vóó, ég er alveg að gleyma mér, klukkan að verða 3, bið að heilsa í bili!!
Auðvitað er ég að malbika, ég er ekkert inná Kleppi, bara í gúddí fíling í nýja húsinu

En þessi eru samt allavega komin inn,

Óskírð undan Gásku og Hrannari á fjórða vetur, vantar flott G-nafn á hana, einhverjar hugmyndir?

Aríel undan Ögrun og Tígur.
Svo eru það Dimmubörnin, Díva undan Arð frá Brautarholti á fjórða vetur og Dimmir

Það er sithvað óklárað í húsinu, en til allrar lukku er múrverkið að klárast. Það er alveg "keppnis" leiðinlegt og alveg víst að ég verð ekki múrari þó ég verði atvinnulaus!!
Sem betur fer fékk góða hjálp frá honum Ómari (tv) en hann og kærastan hans Bryndís, sem var einu sinni í sveit hjá mér, hafa verið liðtæk í múrverkinu og fleiru. Svo mætti "Grandarinn" (th) að ná í hestana sína og auðvitað var honum fengið verkefni fyrst hann var nú mættur!

Það gerist margt á bak við tjöldin, en hann Máni sem er albróðir Móeiðar er að fara að leggja land undir fót út í hinn stóra heim á næstu vikum. Hann er alger öðlingur og ekki laust við að ég sjái eftir honum.
Vóó, ég er alveg að gleyma mér, klukkan að verða 3, bið að heilsa í bili!!
Eldra efni
- 2023
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2007
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2006
- Desember
- Nóvember
- Október
Flettingar í dag: 1551
Gestir í dag: 355
Flettingar í gær: 381
Gestir í gær: 194
Samtals flettingar: 769353
Samtals gestir: 44201
Tölur uppfærðar: 24.9.2023 23:04:47
ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]