21.11.2007 22:45

Og áfram með húsið!



Hún Sara Rut kemst vel að orði þegar hún talar um fiðring í maganum, því þannig er mér búið að líða undafarið, sérstaklega frá þeim tíma sem fyrstu gámarnir rúlluðu upp heimreiðina og ekki minnkar það eftir því sem lengra líður,  nema síður sé!  Þetta gengur líka svo vel. Í dag var klárað að klæða þakið austan megin enda leika veðurguðirnir við okkur núna, þrátt fyrir smá kulda, en það er nú líka seinniparturinn af nóvember og ekki nema mánuður í að daginn fari að lengja aftur!



Þetta er alveg snilldartæki sem hægt er að teygja í allar áttir.




Svo er kveikt á alveg svakalega sterku ljósi sem lýsir alla leið Ameríku

Eldra efni

Flettingar í dag: 2216
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 19782
Gestir í gær: 105
Samtals flettingar: 1864337
Samtals gestir: 105348
Tölur uppfærðar: 16.2.2025 16:20:35

ÁLFHÓLAR | SARA ÁSTÞÓRSDÓTTIR | 861 HVOLSVÖLLUR - ÍSLAND | Tel: (+354) 898 8048 | [email protected]